Skip to main content

Vörur


Klausturkaffi á aðild að Austfirskum krásum og hefur frá árinu 2009 framleitt og selt ýmsar vörur.

Vörurnar fást í Húsi handanna á Egilsstöðum, en einnig er hægt að panta beint frá Klausturkaffi með því að senda tölvupóst.

Hrútaberjahlaup

Hrútaber, sykur, hleypir, rotvörn (E211)

kr. 700

Fíflahunang

Fíflahunang Sykur, soð úr fíflum og sítrónum.

kr. 700

Rifsberjahlaup

Rifsberjahlaup Rifsber, sykur, hleypir, rotvörn (E211).

kr. 690

Hvannarsulta

Sykur, rabarbari, hvönn.

kr. 700

Piparkökur

Hveiti, púðursykur, smjör, egg, lyftiduft, kanill, engifer, negull, natron.

kr. 700

Uppáhaldsuppskriftir Elísabetar

Uppskriftirnar eru á handhægum myndskreyttum spjöldum.

kr. 2.000