Matseðlar
Hádegishlaðborð, ferming, brúðkaup eða bara sunnudagsrúntur á kaffihlaðborð?
Á sumrin er boðið upp á hádegishlaðborð (kl. 12-14) og kaffihlaðborð (kl. 15-17) alla daga. Opið er á sama tíma og Gunnarshús er opið en utan opnunartíma árið um kring geta hópar pantað fjölbreyttar veitingar, t.d. hádegisverði, kaffiveitingar, smárétti og kvöldverði.
Hádegismatseðill
Veitingar | Verð |
---|---|
Hádegishlaðborð | 4.990 |
Hádegishlaðborð - börn 6-12 ára | 2.295 |
Súpa dagsins (Gluten laust og Vegan möguleikar í boði) | 2.390 |
Okkar rómaða sjávarréttasúpa | 2.990 |
Hreindýrabaka (Gluten laust) | 4.990 |
Grillaðar lambalundir | 5.490 |
Rauðrófubuff (Vegan) | 2.990 |
Ostabaka (Vegetarian) | 2.590 |
Kaffiseðill
Veitingar | Verð |
---|---|
Kaffihlaðborð | 3.290 |
Kaffihlaðborð - börn 6-12 ára | 1.645 |
Hrútaberjaskyrterta | 1.500 |
Rabarbarabaka | 1.500 |
Krækiberjabrúnka (Gluten Free, vegan) | 1.390 |
Súkkulaðiterta (hægt að fá vegan) | 1.390 |
Döðlubomba m/karamellu | 1.390 |
Vaffla með sultu og rjóma | 1.390 |
Kleinur - 4 stk. | 790 |
Flatbrauð m/hangikjöti | 1.190 |
Heimalagaður bláberjaís | 1.190 |
Skúffukaka | 990 |
Pizzasnúðar | 890 |