Í dag er útgáfudagur frímerkis sem Íslandspóstur gefur út í tilefni 500 ára vígsluafmælis klausturkirkjunnar að Skriðu í Fljótsdal. Á frímerkinu er teikning af grunnformi klausturbygginga á Skriðuklaustri. Þá eru á fyrsta dags umslagi ljósmyndir af nokkrum merkum munum sem fundust við fornleifarannsóknina sem stóð frá 2002 til 2012. Frímerkið hefur hátt verðgildi og er fyrir 1500 gramma sendingar. Hægt er að fræðast meira um útgáfuna á vefsíðu Póstsins.

  • Created on .

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur