Vörur

Klausturkaffi á aðild að Austfirskum krásum og hefur frá árinu 2009 framleitt og selt ýmsar vörur.

krasirlogoVörurnar fást í Húsi handanna á Egilsstöðum, en einnig er hægt að panta beint frá Klausturkaffi með því að senda tölvupóst.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 • Hrútaberjahlaup

  Hrútaberjahlaup

  Hrútaber, sykur, hleypir, rotvörn (E211)
  kr. 700

 • Fíflahunang

  Fíflahunang

  Fíflahunang Sykur, soð úr fíflum og sítrónum.
  kr. 700

 • Rifsberjahlaup

  Rifsberjahlaup

  Rifsberjahlaup Rifsber, sykur, hleypir, rotvörn (E211).
  kr. 690

 • Hvannarsulta

  Hvannarsulta

  Sykur, rabarbari, hvönn.
  kr. 700

 • Piparkökur

  Piparkökur

  Hveiti, púðursykur, smjör, egg, lyftiduft, kanill, engifer, negull, natron.
  kr. 700

 • Uppáhalds uppskriftir Elísabetar

  Uppáhaldsuppskriftir Elísabetar

  Uppskriftirnar eru á handhægum myndskreyttum spjöldum.
  kr. 2.000

Hafðu samband

 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur