Mannlífsmyndir frá fjarlægum slóðum

Ný sýning hefur verið opnuð í gallerí Klaustri. Þráinn Lárusson sýnir svarthvítar myndir sem hann hefur tekið á ferðalögum sínum undanfarin ár á fjarlægum slóðum. Myndirnar eru í anda götuljósmyndunar, af fólki sem veit ekki að verið er að taka af því mynd og rétta augnablikið fangað með linsunni. Sýningin verður opin alla daga til 2. september.

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur