Leikhópurinn Aldrei óstelandi frumsýndi sl. föstudag nýtt leikverk sem m.a. byggir á Svartfugli Gunnars Gunnarssonar. Verkið ber heitið Sjöundá og er sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Leikendur eru stofnendur leikhópsins, þau Sveinn Ólafur Gunnarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson og Harpa Arnardóttir. Leikstjóri er Marta Nordal.

  • Created on .

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur