Um næstu helgi koma góðir gestir í Skriðuklaustur. Laugard. 30. nóv. verða Jón Kalman, Vigdís Gríms, Andri Snær, Bjarki Bjarna og Sigríður Þorgríms á ferðinni og lesa upp úr bókum sínum kl. 14. Á sunnudaginn er síðan komið að árvissri Grýlugleði og hefst hún kl. 14 og jólakökuhlaðborð á eftir. Um þetta og fleira má lesa í Klausturpóstinum sem er kominn út.

  • Created on .

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur