Menningarsjóður Gunnarsstofnunar auglýsir eftir umsóknum

Menningarsjóður Gunnarsstofnunar hefur tvíþættan tilgang: að renna stoðum undir starfsemi Stofnunar Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri með árlegum framlögum; og að styðja rithöfunda, listamenn, fræðimenn og námsfólk til verka er samræmast hlutverki Gunnarsstofnunar. 

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að árið 2022 verði áhersla lögð á:

  • List- og miðlunarverkefni sem tengjast austfirskum menningararfi.
  • Verkefni sem tengjast ritverkum og ævi Gunnars Gunnarssonar.

Umsóknarfrestur er til miðnættis 5. maí 2022. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila rafrænt á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Hægt er að nálgast úthlutunarreglur og umsóknareyðublað á www.skriduklaustur.is/gunnarsstofnun/menningarsjodurásamt frekari upplýsingum um sjóðinn.

Hafðu samband

  • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Komdu í heimsókn

Fylgdu okkur