Daglegur opnunartími 2023 hefst í byrjun april. Yfir vetrartímann er opnunartími óreglulegur, viðburðir og opnanir auglýst sérstaklega. Endilega fylgist með á samfélagsmiðlum til að sjá hvað er í gangi hverju sinni.
-
Opnunartími 2023
- April - maí, kl 11-17 alla daga
- Júní - ágúst, kl 10-18 alla daga
- September - 15.október, kl 11-17 alla daga
- Yfir vetrartímann er opnunartími óreglulegur.
Leitið upplýsinga.
-
Staðsetning
-
Verð
- Fullorðnir (safn & leiðsögn) 1200 kr. *
- Námsmenn 850 kr.
- Eldri borgarar/öryrkjar 650 kr.
- Hópar (20+ manns) 1000 kr.
- Leiðsögn fornleifasvæði hópar (10+): Fullorðnir 600 kr.*
* Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum FRÍTT





Skriðuklaustur
Klausturkaffi
Klausturkaffi heitir veitingastaður á neðri hæð Gunnarshúss á Skriðuklaustri. Þar er íslensk matargerð í hávegum höfð og lögð áhersla á að nota hráefni svæðisins, s.s. lambakjöt, hreindýrakjöt, hrútaber og lerkisveppi. Allar kökur og allt brauð er heimabakað.

Klausturminjar
Á árunum 2002-2012 voru grafnar voru upp rústir Ágústínusarklausturs sem starfaði frá 1493 til siðaskipta 1550. Skriðuklaustur var síðasta klaustrið sem stofnað var í kaþólskum sið og hið eina á Austurlandi. Klaustrið var hæli fyrir sjúka og fátæka og þar var starfrækt sjúkrahús og skóli. Minjasvæðið er opið öllum allt árið.
Gestaíbúð

Fyrir börnin
Snæfellsstofa
