Þú ert hér: Home Skáldið Lífshlaupið Skandinavismi
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Skandinavismi

Prenta út

Teikning með frétt úr Politiken 15. febrúar 1925 þar sem fjallað var um fyrirlestur Gunnars. Gunnar Gunnarsson var einarður fylgismaður þess að Norðurlöndin sameinuðust í eitt lýðræðisríki á millistríðsárunum. Þessi hugsjón átti rætur að rekja til skandinavisma 19. aldar og var helst að finna meðal stúdenta á Norðurlöndum á fyrri hluta 20. aldar.

Gunnar fór víða og talaði fyrir þessu, sérstaklega á samkomum hjá stúdentafélögum á þriðja áratugnum. Marga fyrirlestrana er að finna í bókinni Det Nordiske Rige sem hann gaf út 1928. Gunnar var þess fullviss á þessum tíma að til uppgjörs myndi koma milli gömlu stórveldanna í Evrópu fyrr en seinna. Hann taldi að sameinuð Norðurlönd yrðu betur í stakk búinn að standa gegn ásælni stórveldanna í þeim átökum heldur en hvert í sínu lagi.

Gunnar fann lítinn hljómgrunn fyrir þessari hugsjón sinni meðal valdamanna en stúdentafélög í Noregi, Svíþjóð og Danmörku kepptust við að fá hann með fyrirlestra.

Skopmynd og gamanvísur úr dönsku blöðunum eftir einn af byltingarkenndum fyrirlestrum Gunnars hjá Studentersamfund. Stutt grein um Skandinavisma. Det Nordiske Rige

 

Æskan
Leiðarlokin
Þrautin Gunnar og Þýskaland
Framinn Tilnefningar til Nóbelsverðlauna
Heimförin
 

Upplýsingar

  • Opið

  • Hvar?

  • Verð

Júní-ágúst: Opið daglega kl. 10-18

Maí og sept: Opið daglega kl. 11-17

Apríl: Opið daglega kl. 12-16

1.-11. október: Opið daglega kl. 12-16

Nóv. - mars er opnunartími óreglulegur. Leitið upplýsinga.

Skriðuklaustur er í Fljótsdal fyrir botni Lagarfljóts. Kort

39 km frá Egilsstöðum

11 km frá Hallormsstað

5 km frá Hengifossi.

Á Skriðuklaustri er einnig Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fullorðnir (safn & leiðsögn) 1100 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.
Námsmenn 750 kr.
Eldri borgarar/Öryrkjar 550 kr.
Hópar (20+ manns) 900 kr.
Leiðsögn fornleifasvæði hópar (10>)
Fullorðnir 600 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.

 

 

Quotes

     En - var ekki allt líf fórn?
 - væri því réttilega lifað.
Er það ekki það sem er gátan?

Aðventa 1937


Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni