Gunnarsstofnun gefur út tvær ritraðir auk annars efnis. Annars vegar eru það Austfirsk safnrit sem er úrval austfirskra þjóðsagna og af því eru komin út sex bindi. Hin ritröðin er Fræðirit Gunnarsstofnunar og eru komin út tvö bindi í henni. Hér er að finna nánari upplýsingar um þessar útgáfur og aðrar auk árskýrslna stofnunarinnar.

Austfirsk safnrit sem eru ódýrar kiljur með úrvali austfirskra þjóðsagna:

Fræðirit Gunnarsstofnunar eru greinasöfn eða fræðibækur:

Ársskýrslur Gunnarsstofnunar:

* Ársskýrslurnar eru allar vistaðar á PDF formi.