Uppgröftur hafinn

Prenta út
Fornleifafræðingar að störfum í klausturrústumFornleifafræðingarnir eru mættir á svæðið og uppgröftur sumarsins hafinn undir stjórn dr. Steinunnar Kristjánsdóttur. Þetta er tíunda sumarið sem grafið er í rústum hins forna Skriðuklausturs. Ætlunin er að ljúka uppgreftri klausturrústanna í sumar og verður um 15 manna teymi fornleifafræðinga að störfum til 20 ágúst. Leiðsögn er um fornleifasvæðið alla daga eftir hádegi.