Þú ert hér: Home Staðurinn Gunnarshús Vinnudagbókin
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Vinnudagbókin

Prenta út

 

ForsíðaVarðveist hefur vinnudagbók Odds Kristjánssonar yfirsmiðs frá árinu 1939. Í hana er færð skilmerkilega vinna hvers og eins við bygginguna frá júní og fram í desember.

Langflestir þeir sem unnu við bygginguna voru úr Fljótsdal. Fyrir marga var þetta fyrsta launaða vinnan þar sem þeir fengu greitt í reiðufé. Verkamennirnir fengu 90 aura á tímann. Á þessum árum var lambsverðið 20 kr. og mjólkurlítrinn kostaði 42 aura.

Nöfn Heimili Vinnust. Tímakaup Heildarlaun
klst kr kr
Andrés Jónsson Bessastöðum 60 0,90 54,00
Axel Jónsson Bessastöðum 630,5 0,90 567,45
Baldur Þorsteinsson Klúku 100 0,90 90,00
Benedikt Pétursson Brekku 118 0,90 106,20
Benedikt Stefánsson Merki 140 0,90 126,00
Benedikt Sigurðsson Aðalbóli 931 0,90 837,90
Bjarni Gíslason Klaustri 242,5 0,90 218,25
Bú Gunnars 81 0,90 72,90
Einar Einarsson Víðivallagerði 279,5 0,90 251,55
Einar Jónsson Bessastöðum 959 0,90 863,10
Einar Kárason Arnaldsstöðum 449 0,90 404,10
Einar Sigfússon Valþjófsstað 24,5 0,90 22,05
Eiríkur J. Kjerúlf Húsum 30 0,90 27,00
Eiríkur M. Kjerúlf Hrafnkelsstöðum 50 0,90 45,00
Geir Jensson Seyðisfirði 205 0,90 184,50
Guðjón Jónsson Reyðarfirði 1474 1,50 2211,00
Guðmundur Jóhannesson Vallanesi 1183 0,90 1064,70
Guðmundur Ólafsson Urriðavatni 930 0,90 837,00
Guðmundur Þorbjarnarson Seyðisfirði 1341,5 1,50 2012,25
Hallgrímur Einarsson Fjallsseli 635 0,90 571,50
Hallgrímur Hallgrímsson Víðivöllum 149,5 0,90 134,55
Halli Þorsteinsson Flöt 60 0,90 54,00
Hermann Ágústsson Valþjófsstað 100 0,90 90,00
Hemmert Einarsson Víðivallagerði 70 0,90 63,00
Hrafn Sveinbjarnarson Hallormsstað 572 0,90 514,80
Jón Bjarnason Klaustri 379,5 0,90 341,55
Jón S. Einarsson Keldhólum 1385 0,90 1246,50
Jón Jónsson Egilsstöðum 688,5 0,90 619,65
Jónas Þórarinsson Hrafnabjörgum 1336 1,20 1603,20
Jónas Þorsteinsson Þuríðarstöðum 216 0,90 194,40
Jörgen Kjerúlf Brekkugerði 1469 1,20 1762,80
Karl Nikulásson Gunnlaugsstöðum 1321,5 0,90 1189,35
Kjartan Hallgrímsson Glúmsstöðum 43,5 0,90 39,15
Magnús Arngrímsson Eskifirði 296,5 0,90 266,85
Magnús Norðdahl Reykjavík 704 0,90 633,60
Magnús Stefánsson Valþjófsstað 959 0,90 863,10
Marteinn Pétursson Húsum 80 0,90 72,00
Níels Pétursson Glúmsstaðasel 120,5 0,90 108,45
Oddur Kristjánsson Hafursá 1693,5 1,50 2540,25
Örn Guðmundsson Reykjavík 501 0,90 450,90
Osvald Nielsen Ketilsstöðum 1180,5 1,20 1416,60
Páll Eyjólfsson Melum 1174 0,90 1056,60
Páll Ólafsson Skriðuklaustri 24 0,90 21,60
Pétur Gunnarsson Egilsstöðum 207 0,90 186,30
Pétur Þorsteinsson Skriðuklaustri 19 0,90 17,10
Ragnar Pétursson 180 0,90 162,00
Ragnar Þormar 188,5 0,90 169,65
Rögnvaldur Erlingsson Víðivöllum 5,5 0,90 4,95
Sigfús Árnason Ormarsstöðum 109,5 0,90 98,55
Sigfús Hallgrímsson Skriðuklaustri 29 0,90 26,10
Sigmar Pjetursson Klaustri 478 0,90 430,20
Sigmar Þormar Klaustri 149,5 0,90 134,55
Sigurður J. Kjerúlf Húsum 439,5 0,90 395,55
Sigurður Þormar Klaustri 5 0,90 4,50
Stefán Hallgrímsson Glúmsstöðum 273,5 0,90 246,15
Stefán Sveinsson Brekkugerði 184,5 0,90 166,05
Stefnir Runólfsson Seyðisfirði 742,5 0,90 668,25
Sveinn Þorsteinsson Skriðuklaustri 24 0,90 21,60
Sverrir Emilsson Brekku 1033 0,90 929,70
Sverrir Þorsteinsson Klúku 190 0,90 171,00
Vilhjálmur Jóhannsson Reykjavík 316 0,90 284,40
Þórarinn Árnason Ormarsstöðum 2747 0,90 2472,30
Þórarinn Bjarnason Valþjófsstað 346 0,90 311,40
Þórarinn Hallgrímsson Víðivöllum 105,5 0,90 94,95
Þorbjörn Guðmundsson Seyðisfirði 620 0,90 558,00
32780 33402,60

Vinnudagbók. Vinnudagbók. Vinnudagbók.


 

Upplýsingar

  • Opið

  • Hvar?

  • Verð

Júní-ágúst: Opið daglega kl. 10-18

Maí og sept: Opið daglega kl. 11-17

Apríl: Opið daglega kl. 12-16

1.-11. október: Opið daglega kl. 12-16

Nóv. - mars er opnunartími óreglulegur. Leitið upplýsinga.

Skriðuklaustur er í Fljótsdal fyrir botni Lagarfljóts. Kort

39 km frá Egilsstöðum

11 km frá Hallormsstað

5 km frá Hengifossi.

Á Skriðuklaustri er einnig Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fullorðnir (safn & leiðsögn) 1100 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.
Námsmenn 750 kr.
Eldri borgarar/Öryrkjar 550 kr.
Hópar (20+ manns) 900 kr.
Leiðsögn fornleifasvæði hópar (10>)
Fullorðnir 600 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.

 

 

Quotes

     En - var ekki allt líf fórn?
 - væri því réttilega lifað.
Er það ekki það sem er gátan?

Aðventa 1937


Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni