Þú ert hér: Home Gallerí Klaustur Sýningar 2012
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Gallerí Klaustur 2012

Prenta út
Bivas Chaudhuri sýnir málverk.


BIVAS CHAUDHURI er fæddur á Indlandi en hefur búið og starfað sem listamaður í Brooklyn NY síðustu áratugi.
Verk hans hafa verið sýnd víða um heim og hann hefur dvalið í gestaíbúðum allt frá Noregi til Zambíu

3. sept.

16. sept.

bivas

Þórunn Víðisdóttir & Pétur Sörensson - Fjöllin og Fljótið.

Á sýningunni eru málverk og ljósmyndir sem eru náttúrumyndir af fjöllum, fossum, Lagarfljótinu og umhverfi þess.

2. ágúst

29. ágúst

thorunn petur


Soffía Sæmundsdóttir - Dalverpi, minningar og fundnir hlutir

Á sýningunni eru teikningar og málverk þar sem unnið er með minningar og fundna hluti.

15. júní

7. júlí

Dalverpi, minningar og fundnir hlutir.

Ólöf Björk Bragadóttir (Lóa) sýnir málverkin Flæði

Flæði í gallerí Klaustri er unnin af Ólöfu Björk Bragadóttur (Lóa) í samvinnu við Sigurð Ingólfsson ljóðskáld. Lagarfljótið og litaspil þess er uppspretta hugmynda að verkinu Flæði og þeim málverkum sem Lóa sýnir.

1. apr.

 

 

.

 

 

Upplýsingar

  • Opið

  • Hvar?

  • Verð

Júní-ágúst: Opið daglega kl. 10-18

Maí og sept: Opið daglega kl. 11-17

Apríl: Opið daglega kl. 12-16

1.-11. október: Opið daglega kl. 12-16

Nóv. - mars er opnunartími óreglulegur. Leitið upplýsinga.

Skriðuklaustur er í Fljótsdal fyrir botni Lagarfljóts. Kort

39 km frá Egilsstöðum

11 km frá Hallormsstað

5 km frá Hengifossi.

Á Skriðuklaustri er einnig Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fullorðnir (safn & leiðsögn) 1100 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.
Námsmenn 750 kr.
Eldri borgarar/Öryrkjar 550 kr.
Hópar (20+ manns) 900 kr.
Leiðsögn fornleifasvæði hópar (10>)
Fullorðnir 600 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.

 

 

Quotes

Öll erum við ekkert
nema sjórekin lík!
...Sjórekin lík
...á strönd
...lífsins

Strönd lífsins 1915


Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni