Þú ert hér: Home Fornleifar Rannsóknin Aðferðafræði
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Aðferðafræði

Prenta út

Harris aðferðin

Dr. Edward C. Harris, MBE, JP, FSA er þekktur fornleifafræðingur frá Bermúdaeyjum.Aðferð sú sem notuð er við uppgröftinn er ný og miðar að því að hægt verði að endurgera rústir klaustursins í þrívídd að loknum uppgreftri.

Líkja má rannsóknarsvæðinu við holóttan ost sem skorinn er í sneiðar, því flett er 5 cm þykku lagi af rústunum í senn þar til komið er niður úr þeim. Hver „sneið“ er ljósmynduð og teiknuð nákvæmlega þar sem fram koma allar jarðvegsbreytingar, veggir, gólf, innréttingar, jafnt sem gripir, rétt eins og holurnar í ostinum sem birtast í einu lagi en hverfa í öðru.
Að loknum uppgreftir verður hægt að leggja „sneiðarnar“ saman og byggja þannig rústirnar upp að nýju í þrívíðri teikningu.

Aðferðin grundvallast á tækni sem kennd er við breska fornleifafræðinginn Edward Harris en dr. Steinunn Kristjánsdóttir hefur lagað hana að íslenskum aðstæðum.

 


 

Upplýsingar

  • Opið

  • Hvar?

  • Verð

Júní-ágúst: Opið daglega kl. 10-18

Maí og sept: Opið daglega kl. 11-17

Apríl: Opið daglega kl. 12-16

1.-11. október: Opið daglega kl. 12-16

Nóv. - mars er opnunartími óreglulegur. Leitið upplýsinga.

Skriðuklaustur er í Fljótsdal fyrir botni Lagarfljóts. Kort

39 km frá Egilsstöðum

11 km frá Hallormsstað

5 km frá Hengifossi.

Á Skriðuklaustri er einnig Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fullorðnir (safn & leiðsögn) 1100 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.
Námsmenn 750 kr.
Eldri borgarar/Öryrkjar 550 kr.
Hópar (20+ manns) 900 kr.
Leiðsögn fornleifasvæði hópar (10>)
Fullorðnir 600 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.

 

 

Quotes

Jafnvel endurminningin deplar
gleymnu auga,
    líkast stjarnbliki í skýjarofi.

Fjallkirkjan - Leikur að stráum 1923

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni