Þú ert hér: Home Gallerí Klaustur
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Gallerí Klaustur

gallerilogo

Í litlu og skemmtilegu hornherbergi er snýr út að suðurstéttinni á Skriðuklaustri er starfrækt lítið gallerí, Gallerí Klaustur. Lögð er áhersla á að í galleríinu sýni starfandi listamenn á Austurlandi en einnig býðst gestum gestaíbúðar að sýna í rýminu. Þá eru aðrir listamenn velkomnir með sýningar.

Yfir sumarið eru settar upp sex sýningar í Gallerí Klaustri en að vetrinum eru þær yfirleitt í tengslum við aðra viðburði

Þeir sem hafa áhuga á að sýna í Gallerí Klaustri geta haft samband við forstöðumann Gunnarsstofnunar í síma 471-2990 eða með Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Einnig er hægt að sækja hér á pdf-formi fyrir Acrobat Reader málsetta grunnteikningu af rýminu.We are members

  • Austfirskar krásir
  • Saga Trails in Iceland
  • Vakinn
  • Meet the locals
Previous Next

Upplýsingar

  • Opið

  • Hvar?

  • Verð

Júní-ágúst: Opið daglega kl. 10-18

Maí og sept: Opið daglega kl. 11-17

Apríl: Opið daglega kl. 12-16

1.-11. október: Opið daglega kl. 12-16

Nóv. - mars er opnunartími óreglulegur. Leitið upplýsinga.

Skriðuklaustur er í Fljótsdal fyrir botni Lagarfljóts. Kort

39 km frá Egilsstöðum

11 km frá Hallormsstað

5 km frá Hengifossi.

Á Skriðuklaustri er einnig Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fullorðnir (safn & leiðsögn) 1100 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.
Námsmenn 750 kr.
Eldri borgarar/Öryrkjar 550 kr.
Hópar (20+ manns) 900 kr.
Leiðsögn fornleifasvæði hópar (10>)
Fullorðnir 600 kr.
Börn 16 ára og yngri í fylgd með fullorðnum 0 kr.

 

 

Quotes

Jafnvel endurminningin deplar
gleymnu auga,
    líkast stjarnbliki í skýjarofi.

Fjallkirkjan - Leikur að stráum 1923

Á döfinni

Engir viðburðir á næstunni