Þú ert hér: Home Premises Klaustrið
  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Klaustrið

 

Mynd af uppgraftrarsvæðinu tekin úr flugdreka (KAP myndataka). Flickr Copyright All rights reserved by Arni Geirsson

Gömul sögn greinir frá kraftaverki í Fljótsdal á 15. öld. Valþjófsstaðarklerkur átti leið út dalinn að þjónusta dauðvona sóknarbarn. Á leiðinni týndi hann kaleik sínum, patínu, víni og brauði. Var maður sendur að leita og fannst hvoru tveggja á þúfu neðan við bæinn að Skriðu. Kaleikurinn var fullur af víni, patínan yfir og á henni brauðið. Litið var á þetta sem kraftaverk og sagan hermir að reist hafi verið kapella til minningar um atburðinn með altarið þar sem þúfan var. Skömmu síðar var þar stofnað klaustur sem stóð til siðaskipta.

Klaustrið að Skriðu féll í gleymskunnar dá eftir því sem aldir liðu og byggingar þess hurfu í jörðu. Það var ekki fyrr en rúmum 500 árum eftir stofnun þess að fornleifafræðingar tóku til við rannsókn á svonefndu Kirkjutúni neðan Gunnarshúss á Skriðuklaustri. Þar komu rústir hins gamla Ágústínusarklausturs í ljós og frá árinu 2002 hefur staðið þar yfir uppgröftur, einn sá stærsti sem ráðist hefur verið í á síðari árum.

Um sögu klaustursins og fornleifarannsóknina má fræðast undir síðunni Fornleifar.
Info

  • Open

  • Location

  • Fee

June - August: Open daily 10am - 6pm

May & September: Open daily 11am - 5pm

April: Open daily 12pm - 4pm

1.-11. October: Open daily 12pm - 4pm

November - March: Open occasionally. Ask for information.

Skriðuklaustur is in Fljótsdalur valley at the upper end of Lagarfljót lake - right by the highland road to Snæfell and Kárahnjúkar. Map

39 km from Egilsstaðir

11 km from Hallormsstaður forest

5 km from Hengifoss waterfall

A Visitor's centre for Vatnajökull National Park is also at Skriðuklaustur.

 
Adults (museum & guidance) 1100 kr
Children under 16 accompanied by adults 0 kr
Students 750 kr
Senior citizens / disabled 550 kr
Groups (20+) 900 kr
Guided tour of the archsite for groups (10>)
Adults 600 kr
Children under 16 accompanied by adults 0 kr

Quotes

However - was not all
life a sacrifice - if lived
in the right manner?
Isn't that what the riddle
is about...

Advent (The Good Sheperd) 1937


Upcoming events

Engir viðburðir á næstunni