Þú ert hér: Home Premises
 • Increase font size
 • Default font size
 • Decrease font size
Leit

Skriðuklaustur

Icelandic(IS)Deutsch (DE-CH-AT)French (Fr)English (United Kingdom)

Premises

 

Sumar

Skriðuklaustur nefnist bær og jörð í Fljótsdal sem liggur á milli hinna fornu höfuðbóla, Valþjófsstaðar og Bessastaða. Staðurinn hét upphaflega Skriða en þar var stofnað munkaklaustur undir lok 15. aldar. Var það eina klaustrið á Austurlandi og jafnframt hið síðasta sem stofnað var í kaþólskum sið. Nú er staðurinn þekktastur fyrir hið einstæða stórhýsi sem Gunnar Gunnarsson skáld reisti þar sumarið 1939 og gaf íslenska ríkinu 1948 til ævarandi eignar. Þar er nú rekið menningar- og fræðasetur með starfsemi allan ársins hring. Árið 2010 var einnig opnuð gestastofa fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs skammt frá Gunnarshúsi og heitir hún Snæfellsstofa. 

Vetur Vor ...og haust

We are members

 • Austfirskar krásir
 • Saga Trails in Iceland
 • Vakinn
 • Meet the locals
Previous Next

What people are saying

 • Trip Advisor
 • Facebook

Info

 • Open

 • Location

 • Fee

June - August: Open daily 10am - 6pm

May & September: Open daily 11am - 5pm

April: Open daily 12pm - 4pm

1.-11. October: Open daily 12pm - 4pm

November - March: Open occasionally. Ask for information.

Skriðuklaustur is in Fljótsdalur valley at the upper end of Lagarfljót lake - right by the highland road to Snæfell and Kárahnjúkar. Map

39 km from Egilsstaðir

11 km from Hallormsstaður forest

5 km from Hengifoss waterfall

A Visitor's centre for Vatnajökull National Park is also at Skriðuklaustur.

 
Adults (museum & guidance) 1100 kr
Children under 16 accompanied by adults 0 kr
Students 750 kr
Senior citizens / disabled 550 kr
Groups (20+) 900 kr
Guided tour of the archsite for groups (10>)
Adults 600 kr
Children under 16 accompanied by adults 0 kr

Quotes

...even their memory
only peeps out intermittently,
like stars between the breaks
in a cloud-covered sky.


Ships in the sky 1923

Upcoming events

Engir viðburðir á næstunni